Skip to main content

Vísindafélag Norðlendinga fimmtugt

  "Þá get ég ekki stillt mig um að geta þess, að í des. s.l. var stofnað á Akureyri Vísindafélag Norðlendinga, og eru félagsmenn um 8 eða 10 talsins, flestir þeirra búsettir á Akureyri. Þessi hópur á það sameiginlegt að stunda ýmis vísindastörf. Aðalmarkmið félagsins er að stuðla að auknum vísindalegum rannsóknum og öðrum lærdómsiðkunum á félagssvæðinu, sem er Norðlendingafjórðungur, m.a. með því að beita sér fyrir sérstökum rannsóknum, vinna að eflingu vísindastofnana, stuðla að útgáfu vísindarita og koma af stað fundum og umræðum um vísindaleg efni. Herra forseti. Ég skal nú brátt láta...

Óútgefið efni

Continue reading