Skip to main content

Helgi Hallgrímsson


Yfirlitssíða yfir verk Helga

Hér munu smá saman týnast inn greinar og annað ritmál, útgefið og óútgefið eftir Helga Hallgrímsson fræðimann. Þessi hugmynd hefur komið upp í spjalli okkar feðginanna reglulega síðustu árin og vorið 2021 fengum við styrk frá Samfélagssjóði Fljótsdals til að hleypa verkefninu af stokkunum. Nú á haustdögum 2022 kom lítilsháttar styrkur frá Múlaþingi því erum við að fara aðeins út Héraðið og vonandi verður hægt að koma inn einhverju efni af Norðurlandi, af nógu er að taka. Rétt er að benda á að efnið  er skrifað á misjöfnum tíma, oftast kemur fram í byrjun eða enda greina hvenær þær eru skrifaðar.

Heiðveig Agnes Helgadóttir


Arnheiðarstaðir Fljótsdal

Eiðastaður

Háskólinn í Þýskalandi

Háskóladrengur

Helgi og Fordinn