20 October, 2021
# Topics

Vallarstjörnur

20 October, 2021

Útgefandi: Glettingur

Útgáfufélag Glettings sendi frá sér bókina Vallarstjörnur eftir Helga Hallgrímsson. Að uppistöðu er bókin greinasafn Helga um einkennisplöntur Austurlands, sem margar hafa birst í Glettingi.

Bókin er rækilega myndskreytt af Skarphéðni Þórissyni og fleirum ágætum myndahöfundum.

 

Super User

© Helgi Hallgrímsson 2021