Skip to main content

I) Ýmsar greinar um þjóðfræði

  • Sumar birtar í tímaritum og bókum, aðrar óprentaðar.

II) Þættir um þjóðtrúarfræði I-XVI

  • Birtir í Heima er bezt 1983-89 og 2019.

III) Vættastöðvar

  • A) Huldufólk á Héraði.

  • B) Huldufólksstaðir á NA-landi

  • C) Vættastöðvar í Eyjafirði.

  • D) Vættastöðvar í Hrafnkelsdal og á Brúardölum.

IV) „Fornhaugar“

  • A) Fornhaugar og féstaðir í Eyjafirði.

  • B) Fornhaugar í Fljótsdal og Fellum.

  • C) Völvuleiði.

  • D) Dulrænar sögur,

V) Nafnaskrá yfir Þjóðsögur og sagnir Sigfúsar Sigfússonar

  • Handskrifað handrit frá árunum
    1958-1959. Um 300 bls. [Víkingsútgáfa Ragnars í Smára ætlaði að gefa út sem lokabindi
    Þjóðsagnanna, sem prentaðar voru í 16 bindum á árunum 1922-1958. Af því varð ekki og
    vélritað handrit týndist.]