Bjarni Halldórsson

Bjarni Halldórsson Endurminningar

Endurminningar Bjarna Halldórssonar, Akureyri FormáliBjarni Halldórsson fæddist á Urriðavatni í Fellum 13. jan. 1892. Foreldar voru hjónin Halldór Magnússon, úr Skaftafellssýslu, og Sigurbjörg Snorradóttir frá Fossgerði (Stuðlafossi), Jökuldal. Hann var snemma tekinn í fóstur af Jóni Stefánssyni og Sveinbjörgu Bjarnadóttur á Hreiðarsstöðum í Fellum, en var líka á ýmsum bæjum í Útfellum, m.a. á Hafrafelli, Fjallsseli og Urriðavatni. Hann var í Búnaðarskólanum á Eiðum 1908-1910. Eiríkur Sigurðsson segir í minningargrein um Bjarna í Degi 11. ágúst 1971, að Benedikt Blöndal kennari á Eiðum hafi...

Óútgefið efni

Continue reading

© Helgi Hallgrímsson 2021